Gjafakarfa full af glæsilegum garðvörum 07. May 2020

Create beautiful marble effects on paper

Gefðu gjöf sem boðar betri tíð með blóm í haga. „Safnaðu saman litlum blómapottum, garðáhöldum og blómafræjum í kassa eða körfu svo viðtakandi gjafarinnar geti strax hafist handa við að fegra garðinn eða svalirnar,“ stingur upp á. Þú getur síðan sett punktinn yfir i-ið með sælgætispoka eða blómi. Þekkir þú einhvern sem yrði himinlifandi með gjöf sem þessa?

DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn