Myndskreyttu spegil með málningu 16. June 2020

Create beautiful marble effects on paper

„Með smávegis málningu getur þú blásið nýju lífi í spegilinn þinn,“ segir Anna, sem sjálf hefur hellt sér af fullum krafti út í myndskreytingu á speglum heimilisins. Að mála á spegil er talsvert frábrugðið því að mála á hefðbundinn striga. „Skemmtileg aðferð sem allir sem hafa gaman af því að munda pensilinn ættu að prófa,“ segir Anna. Hún vill þó taka fram að best er að hafa hraðar hendur þar sem málningin þornar hratt á speglinum og getur byrjað að molna ef sífellt er verið að bæta við lögum. Að myndskreytingu lokinni er spegillinn ekki aðeins nýtilegur, heldur mikil heimilisprýði. „Farðu svo varlega þegar þú strýkur af honum,“ segir Clara.

Efni og áhöld

Spegill
Akrýlmálning
Penslar
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn