Slitsterkir eiginleikar jútasnærisins veittu Clöru innblástur til að hekla þessar hagnýtu körfur, en Anna átti hugmyndina að því að bæta marglita bómullargarninu við til að gera körfurnar enn yndislegri. Fáðu innblástur til að hekla þessar fínu og litríku körfur, bæði til gagns og gamans.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.