Skapaðu fallegar minningabækur 09. June 2020

Create beautiful marble effects on paper

„Pappírinn á auðveldara með að festa minningar en hugurinn,“ segir Anna og brosir. Með úrvali systranna af stílabókum, dagbókum og minningabókum er leikur einn að varðveita sínar dýrmætustu minningar um aldir alda. Þú getur fyllt bókina af minningum frá ferðalögum, listrænum verkefnum, fjölskyldulífi, hátíðum, veislum eða fyrsta ári barnsins þíns. Bækurnar sem innihalda lítil hólf og vasa gera þér kleift að geyma ljósmyndir, teikningar, úrklippur og aðra minjagripi. „Þú þarft bara að hefjast handa og að verki loknu eignast þú ómetanlega heimild um þýðingarmestu stundir lífsins,“ segir Anna.

DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn