Búðu til smádýr úr afgangsgarni 26. September 2020

Create beautiful marble effects on paper

Nýttu afgangsgarnið og ímyndunaraflið til þess að skapa litrík smádýr. Í myndbandinu sýnir Anna hvernig hún vinnur þetta skemmtilega föndurverkefni sem hentar allri fjölskyldunni. „Hjálpið börnunum með límbyssuna,“ leggur hún til, enda ævinlega varkár. Þú getur búið til dýr sem nú þegar tilheyra dýraríkinu eða jafnvel skáldað þín eigin.

Efnis- og áhaldalisti

Garn
Klósett- eða eldhúspappírsrúlla
Fönduraugu
Pappi eða pappír
Límbyssa
Skæri
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn