Nýttu afgangsgarnið og ýmindunaraflið til að búa til litríkar pöddur og smádýr. Í myndbandinu sýnir Anna verkefnið sem öll fjölskyldan getur sameinast um. "Hjálpið smáfólkinu að nota límbyssuna," leggur Anna til. Þú getur skapað kvikindi innblásin af raunverulegum skordýrum eða gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn í öllum regnbogans litum.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.