Skapaðu þín eigin kerti með skreytingum 03. November 2020

Create beautiful marble effects on paper

Notaðu kertapenna systranna til að skreyta kerti og umbreyttu þeim þannig í snotur, tilkomumikil og persónuleg listaverk. Eða í aðventukerti eins og Anna hefur gert hér. Hún er líka mikið fyrir að hafa kerti með þegar hún útbýr persónulegar gjafir til gestgjafa. Mundu að þú getur ávallt fundið kerti í urmul lita og stærða fyrir þitt næsta sköpunarverk í verslunum Søstrene Grene.

Efnis- og áhaldalisti

Kerti, mögulega í nokkrum stærðum og litum
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn