Notaðu kertapenna systranna til að skreyta kerti og umbreyttu þeim þannig í snotur, tilkomumikil og persónuleg listaverk. Eða í aðventukerti eins og Anna hefur gert hér. Hún er líka mikið fyrir að hafa kerti með þegar hún útbýr persónulegar gjafir til gestgjafa. Mundu að þú getur ávallt fundið kerti í urmul lita og stærða fyrir þitt næsta sköpunarverk í verslunum Søstrene Grene.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.