Skreyttu kökur með tvílitu smjörkremi og sykurmassafígúrum 09. September 2020

Create beautiful marble effects on paper

Lyftu hversdagslegum kökum á æðra stig með ráðleggingum Önnu um hvernig skreyta má kökur með tvílitu smjörkremi og fínum sykurmassafígúrum. "Þú þarft ekki að vera lærður bakarameistari til að ná árangri," segir Anna. Með aðeins fáeinum hráefnum, réttu áhöldunum og einföldum aðferðum Önnu getur þú auðveldlega fært kökunum þínum heillandi yfirbragð.

Efnis- og áhaldalisti

Bollakökuform systranna
Sprautupoki og stútur
Matarlitur
Tannstönglar
Útstungumót
Sykurmassi
Bökunarmotta
Kökukefli
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn