Búðu til hárskraut með þurrkuðum blómum og perlum 22. August 2020

Create beautiful marble effects on paper

Anna er heilluð af þurrkuðum blómum og fjölbreyttum notkunarmöguleikum þeirra. Undanfarið hefur hún verið að föndra einstakt hárskraut með því að festa þurrkuð blóm og perlur á hárbönd og hárspangir. Ef hún gætir þess að raða blómunum þétt upp að hvort öðru er eins og um sé að ræða fínlega fléttaðan blómakrans. „Tilvalið þegar þér er boðið í sumarfögnuð og þú vilt klæða þig í anda tilefnisins,“ segir Anna.

Efnis- og áhaldalisti

Þurrkuð blóm
Hárbönd eða spangir
Perlur
Skæri
Límbyssa
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn