Svona klæðir þú ísformin í veislubúning 12. May 2020

Create beautiful marble effects on paper

Haltu upp á komu vorsins ljúfa og töfraðu fram þennan ómótstæðilega eftirrétt. Anna skemmtir sér konunglega við að skreyta ísformin með bræddu súkkulaði og litríku kökuskrauti úr smiðju systranna. Verkefnið hentar börnum jafnt sem fullorðnum og býður því upp á notalega fjölskyldustund í eldhúsinu.

Efnis- og áhaldalisti

Kökuskraut Önnu og Clöru
Súkkulaði
Ísform. Vöffluform fást í ýmsum matvöruverslunum en einnig er hægt að búa þau til.
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn