Búðu til skemmtilegar veggskreytingar 18. May 2020

Create beautiful marble effects on paper

Anna hefur gaman af því hvernig veggskreytingar sem þessar setja einstakan svip á rýmið. Hún stingur upp á því að þú notir þær til að lífga upp á barnaherbergið eða myndavegginn. Í myndbandinu kennir hún þér að búa til pappamassa.

Efnis- og áhaldalisti

Pappamassi Önnu og Clöru
Penslar
Akrýlmálning
Skál
Bökunarpappír
Þráður eða leðurreim
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn