„Það er hreinlega töfrandi hvernig skrautskrift umbreytir hinu ritaða orði í lítið listaverk,“ segir Anna, sem er hugfangin af þessu týnda listformi. Hún fer létt með að galdra fram spakmæli og skáldlegar kveðjur með skrautskrift. „Með blekpenna, bleki og fáguðu handbragði virðast orðin verða þýðingarmeiri,“ segir Anna. Með útprentanlegu hjálparblaði frá systrunum getur þú þjálfað rithöndina og áður en þú veist af geturðu gert það fríhendis.
“With fountain pen, ink and personal strokes, the words become something quite special,†Anna says. Using the sisters’ printable sheet, you can practice the art of calligraphy before venturing into the ancient technique by freehand.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.