"Lífið undir yfirboði hafsins hefur mikið aðdráttarafl fyrir unga sem aldna" segir Anna. Í sameiningu hafa Anna og litli frændi fært dálítið af hinum töfrandi og framandi heimi hafsins inn á heimilið. Láttu litlu krílin leika með stimpla, sand og pappír og skapa með því dálítið neðansjávarævintýri í gömlum sultukrukkum. Að verki loknu má stilla afrakstrinum upp til skrauts í hillu eða bókaskáp.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.