Málaðu af nákvæmni á rúðustrikaðan striga 05. August 2020

Create beautiful marble effects on paper

Rúðustrikaður blindrammi systranna er nytsamur þegar ná þarf dýpt í myndverkið. Byrjaðu á að teikna útlínur með blýanti á strigann áður en þú málar yfir bæði blýantsstrikin og áprentaðar línurnar með pensilstrokum. Anna sýnir notkunarmöguleika blindrammans í myndbandinu.

Efnis- og áhaldalisti

Rúðustrikaður strigi
Akrýlmálning
Penslar
Blýantur
Mögulega ljósmynd eða uppstilling sem fyrirmynd
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn