„Búðu til þínar eigin jólaskreytingar með persónulegu yfirbragði,“ leggur Anna til. Skreyttu fíngerðar viðarfígúrur eftir eigin höfði. Þú getur til dæmis gert nýmóðins útfærslu með skörpum línum, eða leyft börnunum að setja sinn svip á jólaskreytingar heimilisins.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.