Föndraðu fígúrur fyrir jólin 19. October 2020

Create beautiful marble effects on paper

„Búðu til þínar eigin jólaskreytingar með persónulegu yfirbragði,“ leggur Anna til. Skreyttu fíngerðar viðarfígúrur eftir eigin höfði. Þú getur til dæmis gert nýmóðins útfærslu með skörpum línum, eða leyft börnunum að setja sinn svip á jólaskreytingar heimilisins.

DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn