Breiður pensill
Nælon. 4 cm.

Stykkjaverð
317 kr

Fínar pensilstrokur

Anna stendur í vinnustofunni sinni og dáist að sínum fjölmörgu penslum og fjölbreyttu úrvali lita sem prýða hillurnar. Hinir fjölmörgu penslar Önnu eru geymdir í gömlum pottum og dósum og hún er mjög hrifin af að hafa pensla í mismunandi stærðum og formum tiltæka. "Hver pensill þjónar ákveðnu hlutverki og kallar fram sín sérstöku áhrif í málverkinu" útskýrir Anna með brosi. Í vinnustofunni hennar er Anna með margar tegundir lita í hillunum, svo hún geti alltaf dregið fram þau áhrif sem hún hefur í huga. Þess vegna er það ótvíræður kostur ef nota má penslana fyrir fleiri en eina tegund málningar. Ef þú ert að leita að pensli sem hentar fyrir mismunandi tegund málningar, mælir Anna með þessum pensli úr nælon hárum. "Þessi nælon pensill er sérlega góður fyrir akrýlliti, vatnsliti og þekjuliti" segir Anna með áherslu. Haus pensilsins er 4 cm. breiður sem er ástæðan fyrir að Anna notar hann gjarnan til að þekja stóra fleti eða framkalla þykkar pensilstrokur.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
317 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun