Login Sign up
Gler. 12 cm.
'Hygge' og hlýja
Anna og Clara njóta kyrrlátrar kvöldstundar í stofunni. Clara les í bók og Anna prjónar trefil fyrir frænda. Við vegginn hafa þær hengt upp þessa glerskál með uppáhalds hitabelstiplöntu systranna. "Útbúðu þitt eigið lífbúr í þessari yndislegu glerskál eða settu í hana fallegt blóm," stingur Anna upp á. "Sælir eru þeir sem finna þá fegurð er í smáhlutum býr." Hengiskál systranna er gerð úr gleri og mælist 12 cm í þvermál.
Það tókst! Þér er velkomið að halda áfram að versla eða opnað körfuna þína .