Mál
- Nettó þyngd
- 500.0 g
Anna er mjög hrifin af að finna sköpunarkraftinum farveg með sjálfharðnandi leir systranna.. “Yndislegur efniviður til að búa til litlar fígúrur," segir Anna brosandi meðan hún hnoðar lítinn leirbút milli fingra sér. Engin takmörk eru fyrir því hvað hægt er að móta úr sjáfharðnandi leir Önnu og Clöru, nema ef til vill ímyndunaraflið. Búðu til vinaleg skartgripaplatta og diska og notaðu þá til að geyma á skartgripina þína. Þú getur líka skapað fína hitaplatta ef þú vilt, líkt og systurnar, vernda matarborðið á fallegan hátt. "Þegar jólin nálgast má búa til dásamlegt jólaskraut úr leirnum," útskýrir Anna. "Leirinn harðnar á 1-2 dögum við stofuhita og myndar keramik yfirborð," segir Anna. "Þá getur þú málað fígúrurnar þínar í dásamlegum litum með akrýl málningu."
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun. Þú getur leitað að henni í næstu Søstrene Grene verslun.
Find nearest storeÞað tókst! Þér er velkomið að halda áfram að versla eða opnað körfuna þína .
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.