LED lampi
Járn/plast. 15 x 13.5 x 9 cm

Stykkjaverð
1.788 kr

Litlir bjartir punktar

Á sumarkvöldi nýtur Clara þess að sitja á pallinum yfir púsluspili og glasi af límonaði. Hún kveikir á færanlega LED lampanum til að skapa 'hygge'-legt andrúmsloft. "Með LED lampanum getur þú töfrað fram litla bjarta staði hvar sem þú vilt" segir Clara. LED lampann má auðvitað líka nota innandyra benda systurnar á. LED lampinn er gerður úr járni og plasti. Hann er 15 cm langur, 13,5 cm breiður og 9 cm hár. Clara bendir vinsamlega á að rafhlöður eru ekki innifaldar.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.788 kr