Prjónaskál
Keramik. 15 x 15 x 10 cm.

Stykkjaverð
953 kr

Listrænn prjónafylgihlutur

Anna á ótal góðar stundir í sínum uppháhalds stól í einu stofuhorninu. Þar gæðir hún sér á tebolla meðan hún einbeitir sér að prjónaskapnum. Oft gefur hún sköpunarkraftinum lausan tauminn og hefur því gjarnan fleiri en eitt prjónaverkefni í gangi á sama tíma. "Maður má alls ekki setja hömlur á sköpunarkraftinn" vill hún meina. "Hann verður að fá að blómstra því aðeins þannig nær hann að þroskast og vaxa". Til að hafa taumhald á öllum sínum prjónaverkefnum hefur hún búið til þessa fínu prjónaskál. Skálin getur geymt mörg ólík verkefni ásamt því að auðvelt er að ná réttu garni úr skálinni með hjálp hins listræna spírals. Prjónaskál systranna er gerð úr keramiki og mælist 15 x 15 x 10 cm.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
953 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun