Værðarvoð
Bómull. 80 x 80 cm.

Stykkjaverð
1.065 kr

Notalegur náttstaður fyrir gæludýrin

„Gæludýr eru dásamlegir lífsförunautar,“ segir Anna og brosir. Hún og Clara eru með kött ástkærra vina í pössun yfir helgina. Clara hefur útbúið notalegan náttstað fyrir hinn smáa gest með þessari dýrlegu ábreiðu. „Stærð ábreiðunnar er eins og sniðin að gæludýrarúmum,“ útskýrir Clara. „En svo myndi hún einnig sóma sér vel á sófa eða hægindastól“. Ábreiðan er úr bómull og 80x80 cm að stærð.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.065 kr