Matardiskur
Leir. Þvermál 21 cm.

Stykkjaverð
1.045 kr

Fyrir gómsætan bita

Anna er í eldhúsinu að leggja lokahönd á gerð ribsberjasultu. Hún týndi fersk berin í garði systranna og er núna að setja tilbúna sultuna í krukkur. "Fullkomin ofan á brauðsneið," segir Anna. Anna og Clara eru mjög hrifnar af matardiskunum sínum þar sem þeir koma sér vel fyrir alls kyns máltíðir. Systurnar nota þá fyrir allt frá brauðsneið og millimála til stórtæks hádegisverðar. Matardiskur systranna er gerður úr leir og mælist 21 cm í þvermál.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.045 kr