Matardiskur
Postulín. 26.5 cm.

Stykkjaverð
822 kr

Tilkomumikill við matarborðið

Systurnar vita fátt betra en að bjóða ástvinum sínum í mat. Á meðan Anna sér um að dekka upp borðið og skreyta, sér Clara til þess að hver hlutur sé á sínum stað. Hún stillir upp diskunum og glösunum og pússar hnífapörin þar til hægt er að spegla sig í þeim. „Hvert einasta smáatriði hefur áhrif á heildarmyndina,“ segir hún og réttir til borðhníf sem lá skakkur á borðinu. „Skapaðu veisluborð sem er svo stórglæsilegt að gestirnir komi ekki upp orði þegar gengið er inn.“ Systurnar hafa skapað dásamlega borðbúnaðarlínu sem gerir þér kleift að halda einstaklega fágað matarboð. Línan inniheldur meðal annars þennan matardisk úr hvítu postulíni með gylltri brún. Þvermál hans er 26.5 cm.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
822 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun