Diskur
Bambustrefjar/melamín/kornsterkja. 20.5 cm.

Stykkjaverð
684 kr

Náttúrulegur borðbúnaður

Anna og Clara sitja til borðs með frænda sem er í heimsókn þeim til mikillar gleði. Hann vekur aðdáun systranna með því að spinna ljóslifandi ævintýri um fagrar hafmeyjar, hræðileg sæskrímsli, vinalegan fisk og lífið í djúpi hafsins. Innblásturinn er í sjónmáli þar sem borðbúnaðinn fyrir framan hann prýða vinaleg sjávardýr. "Borðbúnaður fyrir börn ætti bæði að vera endingargóður og aðlaðandi," segir Clara. "Maturinn bragðast börnunum enn betur ef hann er borinn fram í yndislegum barnvænum borðbúnaði," álítur Anna. Diskurinn er gerður úr bambustrefjum, melamíni og kornsterkju. Hann mælist 20,5 cm í þvermál. Clara bendir vinsamlega á að diskurinn hentar ekki fyrir örbylgjuofn og á honum ætti ekki að bera fram mat sem er heitari en 70 gráður á Celsius kvarða.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
684 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun