Login Sign up
Bambus. 43x23x7 cm.
Natural Beauty
Clara leggur frá sér prjónana og kemur garnhnyklunum fyrir í sívalningslaga bambuskörfu þar sem þeir bíða eftir henni þegar hún fer á fætur á morgun. „Bambus hefur dásamlega fágað og náttúrulegt yfirbragð,“ segir Clara. „Karfan tekur sig sérstaklega vel út inni á baðherbergi eða á snyrtiborðinu, þó ég kjósi sjálf að nota hana undir garnið.“ Karfan er úr bambus og er 43x23x7 cm.
Það tókst! Þér er velkomið að halda áfram að versla eða opnað körfuna þína .