Upphengjanleg karfa
Þari/reypi. 19 cm.

Stykkjaverð
1.278 kr

Náttúrulega fallegar körfur

Clara lagar til á baðherbergi systranna áður en gestirnir koma. Hún kemur litlum, upprúlluðum þvottapokum fyrir í þessari laglegu sjávargrasakörfu sem hangir úr loftinu við hliðina á vaskinum. „Sjávargrösin gefa rústik og náttúrulegt yfirbragð,“ segir Clara. „Það tekur sig einstaklega vel út í hvaða herbergi sem er þegar búið er að hengja það upp,“ Karfan er búin til úr sjávargrösum og er 19 cm. í þvermál. Hægt er að hengja hana upp á vegg eða upp í loft.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.278 kr