Bókamerki
Pappi. 3.5 x 6.5 cm. 5 stk.

Stykkjaverð
192 kr

Huggulegar lestrarstundir

Anna og Clara eru báðar mikið fyrir að lifa sig inn í ævintýraveröld bókmenntanna. Systurnar lesa gjarnan dálítið í rúminu fyrir svefninn eða þar sem þær hreiðra um sig í þægilegum hægindastólum á rigningardögum. Stundum eiga þær til að lesa báðar sömu bókina til að ræða innihaldið yfir huggulegum tebolla og nasli. "Merktu hvert þú ert komin í bókinni sem þú ert að lesa með þessu dásamlega bókamerki með því að smeygja því á blaðsíðuna," stingur Clara uppá. "Þú getur líka merkt blaðsíður í skólabók eða tímariti," bætir Anna við. Bókamerki systranna er gert úr kartonpappa og mælist 3,5 x 6,5 cm. Hver pakki inniheldur 5 bókamerki.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
192 kr