Sólarhattur
Bómull. Stærð S/M.

Stykkjaverð
1.118 kr

Skýlið ykkur fyrir sólinni

Á sumrin fara Anna og Clara oft á ströndina og þá gjarnan með litlu frændum sínum og frænkum. Hin ávallt skipulagða Clara gætir þess að allt það nauðsynlegasta sé með í för svo þau geti notið strandlífsins án þess að hafa áhyggjur af geislum sólarinnar. "Munið að verja höfuðið þegar þið eruð lengi í sólinni," minnir Clara okkur vinsamlega á. Sólarhattur systranna er tilvalinn til að verja höfuðið fyrir geislum sólar á heitum sumardögum. "Það getur líka verið skemmtilegt þegar öll fjölskyldan er með samskonar hatta á höfðinu," segir Anna. Sólarhatturinn fæst í mismunandi fallegum munstrum og þessi er í stærð S/M. Hann er gerður úr bómull og hefur hlotið OEKO-TEX vottun. "Athugið að hattinn má eingöngu þvo í höndum," segir Clara.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.118 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun