Margnota bökunarpappír
33 x 40 cm.

Stykkjaverð
688 kr

Notadrjúgur við baksturinn

Anna og Clara hafa yndi af alls kyns bakstri og baka oft þegar ástvinir koma í heimsókn. Þær eru sérlega hrifnar af þessum margnota bökunarpappír. "Hann er hagnýtur fyrir baksturinn og má nota aftur og aftur" segir Anna. "Eigið síðdegi í 'hygge' með litlu krílunum og bakið alls konar góðgæti" stingur Clara upp á. "Hygge á sér stað þegar maður dvelur í núinu" eins og Anna og Clara segja alltaf. Margnota bökunarpappír systranna er gerður úr glertrefjum og yfirborðið er húðað með viðloðunarfríu efni sem gerir hann fullkominn bakstursfélaga. Pakkinn inniheldur tvær arkir af bökunarpappír og mælist hvor fyrir sig 33 x 40 cm. Clara minnir góðfúslega á að gæta þess vel að bökunarpappírinn sé heill fyrir notkun. Hún bendir líka á að bökunarpappírinn þolir ofnhita upp að 200 gráðum selsíus en má ekki setja í uppþvottavél.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
688 kr