Ilmkerti - Stokkhólmur
Stockholm. Kókoshneta/repjufræ vax. 8 x 6 cm.

Stykkjaverð
776 kr

Dásamlega róandi angan

Við og við nýtur Clara þess að slaka á í heitu baði með góða bók sér í hönd. Hún setur sefandi sígilda tónlist á grammafóninn og tendrar í yndislegu ilmkerti. "Ekki gleyma að taka frá tíma til að slaka á láta líða úr ykkur," segir hún vingjarnlega meðan hún rennir höndinni gegnum notalega heitt vatnið. "Sjálfsumönnun er mikilvæg en gleymist oft í amstri daganna." Ilmkerti systranna er gert úr kókoshnetu og repjuvaxi og ber með sér dásamlegan ilm. Þessi frábæra ilmblanda nefnist "Stokkhólmur" og brennslutíminn er um það bil 25 klukkustundir.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
776 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun