Pizzusteinn
Kordíerít. 33 cm.

Stykkjaverð
1.620 kr

Gerðu þína eigin pizzu

Litli frændi er í heimsókn hjá Önnu og Clöru og systurnar eru að undirbúa dálítið sérstakt í kvöldmatinn. Þær hafa útbúið dýrindis pizzudeig og mismunandi álegg svo sá litli geti sett saman sína eigin pizzu. "Laukur, sveppir, pepperoní, ananas...." telur Clara upp. "Notaðu þau hráefni sem þér líka best til að gera gómsæta pizzu." Þegar Clara gerir pizzu bakar hún hana gjarnan á pizzusteini eins og þessum. "Bakaðu pizzuna á steininum og berðu svo pizzuna fram á honum" mælir Clara með. "Það er einföld leið til að bera fram rjúkandi pizzu án mikils umstangs," segir hún brosandi meðan hún sker sneið fyrir frænda. Pizzuplatti systranna er gerður úr kordíeríti og er 33 cm í þvermál.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.620 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun