Póstkort til að vatnslita
Pappír. FSC®-vottað. 24 stk.

Stykkjaverð
970 kr

Persónuleg póstkort

Anna og Clara eru hrifnar af handskrift í bréfasamskiptum. "Það er einfaldlega sérlega mikill kærleikur fólginn í póstkorti sem er handskrifað," er bjargföst trú Clöru. "Og því þá ekki að búa til sjálft póstkortið líka?" bætir Anna við. Notaðu auð vantslitanleg póstkort systranna til að skapa þín eigin kort með vatnslitum og gerðu skilaboðin einstaklega persónuleg. Þau geta líka bara verið elskuleg gjöf til þín frá þér. Póstkort systranna til að vatnslita eru gerð úr FSC®-vottuðum pappír og koma í yndislegum tinkassa með 24 póstkortum.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
970 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun