Ilmkerti - Nýtt upphaf
8 x 11.5 cm.

Stykkjaverð
1.680 kr

Unaðsilmur

Heimili Önnu og Clöru er oft uppljómað af kertabirtu á köldum vetrarmánuðum. Flöktandi logarnir gæða heimilið hlýju og andrými 'hygge' sem systurnar kunna svo vel að meta. "Yndislegt kerti getur lýst upp jafnvel hina dimmustu og drungalegustu daga," segir Anna brosandi. "Og með ilmkerti nýtur maður dásamlegrar angan í ofanálag," bætir Clara við. Nýtt Upphaf ilmkertið er gert úr kókoshnetu og repjuvaxi og ber með sér dásamlegan ilm. Það gefur frá sér yndislega blöndu af viðar- og muskusilmi með hærri ferskum og vatnskenndum balsamik nótum, miðnótum af mandalín blómum og ferskum andvara, miðnótum af írisknöppum og hvítu flauelsblómi og þurrar nótur vanillu, sandal- og muskusviðar. Nýtt Upphaf ilmkerti systranna er 8 cm í þvermál og brennslutíminn er um það bil 48 klukkustundir.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.680 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun