Gólflampi
Pappír/málmur/bambus. 30 x 120 cm.

Stykkjaverð
7.348 kr

Dásamleg lýsing

Gólflampi systranna er gerður úr pappír, málmi og bambus og mælist 30 x 120 cm. Anna og Clara leggja áherslu á að nota náttúrulegan efnivið í húsbúnaðarvörur sínar. "Pappírinn ljær birtunni mýkt og þokka og bambusinn færir rýminu náttúrulega hlýjan blæ," útskýrir Clara og brosir.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
7.348 kr