Gólfmotta
Bómull. 70 x 140 cm.

Stykkjaverð
5.770 kr

Mýkt og hlýja

Anna og Clara hafa prýtt ganginn með hlýlegum litum og náttúrulegum efnivið. Systurnar hafa lagt mjúkar mottur á gólfið og hengt yndisleg listaverk á vegginn. "Þannig verður til andrúmsloft friðar og hlýju sem býður gesti velkomna," segir Clara. Gólfmotta systranna er gerð úr bómull og mælist 70 x 140 cm.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
5.770 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun