Kökukefli fyrir sykurmassa

Stykkjaverð
578 kr

Notadrjúgt baksturstól

Með sykurmassa getur þú gefið kökunum þínum útlit sem kökugerðarmeistara sæmir. Anna leggur til að þú hyljir kökurnar með þunnu lagi af sykurmassa eða notir hann til að móta mismundandi fígúrur. "Þetta notadrjúga kefli er tilvalið til að fletja út sykurmassann," segir Anna. "Aðeins ímyndunaraflið setur þér mörk."

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
578 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun