Barnastóll
Velúr/málmur. 32,5 x 37 x 35,5/60 cm.

Stykkjaverð
6.600 kr

Sæti fyrir smáfólkið

Anna og Clara eru búnar að innrétta barnaherbergi heima hjá sér fyrir litlu frændurna og frænkurnar sem oft ber að garði og þiggja gjarnan gistingu. Í einu horni herbergisins hefur Anna útbúið dálítinn leskrók með bókahillu og stólum. "Þessi yndislegi velúrstóll sér litlu krílunum fyrir þægilegu sæti meðan þau kanna hinar mikilfenglegu lendur bókmenntanna," segir Anna og brosir. Barnastóll systranna er gerður úr málmi og velúr og mælist 32,5 x 37 x 35,5/60 cm.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
6.600 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun