VINSÆLIR VÖRUFLOKKAR
Sæktu innblástur
Prýddu prjónaflíkurnar með útsaumi
Anna hefur safnað saman afgangsgarni til að skreyta með gamlar prjónapeysur frændans. "Með litlum heillandi skreytingum öðlast peysan alveg nýtt líf," útskýrir Anna. Þú getur líka uppfært prjónaflíkurnar þínar með einstökum útsaumi.
Sæktu innblástur
Prjónuð parnapeysa
Prjónaðu þessa fallegu peysu til að halda hita á barninu. "Hún er fullkomin gjöf fyrir nýbura," brosir Clara.
Jól í Søstrene Grene – viku fyrir viku
Byrjaðu að undirbúa jólin
Það er aldrei of snemmt að hefja undirbúning fyrir jólin finnst systrunum. Hér muntu geta fundið innblástur fyrir aðventugjafir, innpökkun, skapandi verkefni og töfrandi landslag jólasveina.

Jólavörulínan kemur í verslanir
Víðfeðm jólavörulína þessa árs er rétt handan við hornið. Þú getur byrjað að hlakka til kynsturs af jólaskrauti og töfrandi feng - allt sem þarf fyrir kósí jól heima.

Allt fyrir jólabaksturinn
Þú getur byrjað að hlakka til að fylla heimilið ilm jólanna með allt frá skondnum útstungumótum til heillandi kökuboxa.

Skreytum jólatré
Kíktu bak við tjöldin á væntanlegar nýjungar á jólatréð. Uppgötvaðu jólakúlur og alls konar skraut - og láttu jóln í ár skína skærar en nokkru sinni fyrr.

Allt fyrir hátíðlegt jólaborð
Hlakkaðu til að dekka upp stemningsfullt borð fyrir jólaboð ársins. Finndu þitt eftirlæti meðal komandi nýjunga með yndislegum jólamynstrum.

Jólagjafir stórar og smáar
Kíktu á stórar sem smáar jólafjafir fyrir allan aldur, þar á meðal gjafakörfur, skógjafir og þá mikilvægustu sem fer undir tréð.

Allt fyrir gjafainnpökkun
Áður en langt um líður munt þú geta fundið enn fleiri nýjungar fyrir gjafainnpökkun. Þú getur látið þig hlakka til að skoða nýja gjafakassa, gjafapappír og borða í ótal fallegum litbrigðum og mynstrum.
