VINSÆLIR VÖRUFLOKKAR
Húsgögn við allra hæfi
Stólar
Mublaðu upp heimilið með stólum sem sameina fagurfræði, þægindi og viðráðanlegt verð.

Borð
Skoðaðu borð fyrir öll rými heimilisins sem sígild og hönnuð með notagildi í huga.

Hillur
Komdu skipulagi á hlutina með hillum sem sameina notagildi og fagurfræði.

Skemlar
Bjóddu 'hygge' inn á heimilið með aukasætum í formi mjúkra skemla.

Skápar
Láttu heimilishirslurnar gleðja augað með fallega hönnuðum skápum úr náttúrulegum efnvið.

Bekkir
Uppgötvaðu bekki af sígildri og móðins hönnun, upplagðir fyrir allt frá ganginum til kósí afdrepa heimilisins.

Niðurtalning til jóla
December is approaching, and Christmas is just around the corner. Let the sisters help you get ready for the magical holiday season with everything from Advent candles to Advent calendar gifts, and enchanting Christmas decorations for the home.
Skoðaðu miklu meira jóla
Framundan - Nýjar jólavörur í hverri viku
Allt fyrir hátíðlegt jólaborð
Hlakkaðu til að dekka upp stemningsfullt borð fyrir jólaboð ársins. Finndu þitt eftirlæti meðal komandi nýjunga með yndislegum jólamynstrum.

Jólagjafir, stórar og smáar
Kíktu á stórar og smáar jólagjafir fyrir allan aldur, þ.á.m. gjafakörfur. Aðventugjafir og aðalgjöfin undir tréð.

Allt fyrir innpökkun gjafa
Áður en langt um líður getur þú fundið enn fleiri vörur fyrir innpökkun gjafa. Þú getur látið þig hlakka til að skoða nýja gjafakassa, gjafapappír og gjafaborða í fallegum litum og mynstrum.


