Stefna okkar um vefkökur

Eigandi vefsvæðis og samskiptaupplýsingar

Þetta vefsvæði er í eigu og starfrækt af:
Kiosk ehf,
Löngubrekku 4,
200 Kópavogi.
Kennitala: 581005-1050
Tölvupóstfang: contact-is@grenestore.com
Sími: +354 8230380

Hvað eru vefkökur?

Vefkaka er upplýsingapakki, sem vafrinn sem þú notar vistar á tölvunni þinni, að beiðni vefþjóna. Kakan getur til að mynda innihaldið texta eða dagsetningar. Það eru engar persónulegar upplýsingar geymdar í köku. Þær upplýsingar sem við móttökum eru því nafnlausar. Flestar heimasíður nota kökur til að bæta upplifun gesta á síðunni.

Hver kaka hefur gildistímabil. Vafrinn eyðir kökunni þegar tímabilið rennur út. Hver kaka er bundin við þann vefþjón, sem sendi kökuna, og aðeins sá vefþjónn fær að sjá kökuna.

 

Hvernig/hves vegna notar vefsvæðið vefkökur

Vefkökur eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsíðu okkar. Þær hjálpa okkur að fá yfirsýn yfir heimóknir þínar á vefsvæðið svo við getum stöðugt aðlagað vefsvæðið að þínum þörfum og áhugasviði. Til dæmis muna vefkökur hvaða vörur þú hefur sett í körfuna ef þú hefur áður notað vefsvæðið og hvort þú ert skráð(ur) inn. Við notum líka vefkökur til að birta þér auglýsingar á öðrum vefsvæðum. Almennt séð eru vefkökur notaðar sem hluti af þjónustu okkar í þeim tilgangi að birta þér efni sem hefur einhverja þýðingu fyrir þig.

Hve lengi geymast vefkökur?

Það er misjafnt hversu lengi vefkökur eru vistaðar í tækinu þínu. Tíminn sem þeim er ætlað að renna út á er reiknaður frá þeim degi sem þú heimstóttir vefsvæðið síðast. Þegar vefkökur renna út á tíma er þeim sjálfkrafa eytt.

Svona getur þú hafnað eða eytt vefkökum

Þú getur alltaf hafnað notkun vefkaka í tækinu þínu með því að breyta stillingum í netvafra. Hvar þessar stillingar er að finna er misjafnt eftir því hvaða tegund vafra þú notar. Þú getur valið að hafna vefkökum frá Google Analytics hér.

Að eyða vefkökum

Þú getur eytt vefkökum sem þú hefur áður samþykkt. Ef þú notar PC tölvu með tiltölulega nýlegri útgáfu netvafra getur þú eytt vefkökum með því að ýta á þessa 3 lyklaborðslykla samtímis: CTRL + SHIFT + Delete.

Ef lyklaborðsaðferðin virkar ekki eða ef þú ert að nota Apple tölvu verður þú first að finna út hvaða vefvafra þú ert að nota og smella síðan á viðeigandi tengil:

Mundu: Ef þú notar fleiri en eina tegund vafra þarft þú að eyða vefkökum í hverjum og einum.

 

Aftur á toppinn