Dýrðleg drekafluga 16. September 2020

Create beautiful marble effects on paper

Eitthvert kyrrlátt kvöldið brá Anna sér í garðinn í leit að innblæstri fyrir útsaum. Fram hjá henni flaug þá drekafluga og athygli Önnu dróst ósjálfrátt að léttleika flugunnar og tign. Hún skissaði í skyndi upp útlínur flugunnar í skissubókina sína. Útkoman úr ´þessu litla ævintýri varð svo þessi útsaumaða drekafluga sem prýðir nú snyrtitösku.

Efnis- og áhaldalisti

Útsaumsgarn Önnu og Clöru
Vefnaðarvara, til dæmis snyrtitaska
Útsaumsrammi
Útsaumsnál
Skæri
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn