Brakandi nýtt
Bökunarform fyrir Parísarbrauð
Njóttu síðdegis við bakstur gómsætra Parísarbrauða fyrir dásamlegan kvöldverð með ástvinum. Það er auðveldara en margur heldur, allt sem til þarf er hveiti, vatn, ger og salt. Það má baka tvö Parísarbrauð samtímis í þessu yndislega formi.