Róandi teikniæfing með mandölum 27. June 2020

Create beautiful marble effects on paper

„Að fylla inn í snotrar mandölur með litum og mynstrum er bæði skapandi og róandi,“ útskýrir Anna. Sökktu þér í sefandi teikniæfingar þegar þú átt lausa stund. Sniðmát Önnu munu koma þér af stað en þú getur svo bætt við mynstrin eftir eigin smekk. „Verkefnið veitir bæði einbeitta íhugun og tækifæri til að þroska teiknihæfileika sína,“ segir Anna.

Efnis- og áhaldalisti

Útprentuð sniðmát
Penni
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn