Litríkur netpoki 16. September 2020

Create beautiful marble effects on paper

Niðursokkin í taktfastar hreyfingar heklunálarinnar sem sveiflast milli einfaldiri og flóknari spora heklar Clara þennan litríka netapoka úr afgangsgarni systranna. Þessi hekluppskrift sameinar nokkrar mismunandi tegundir garns og litbrigða og er þannig tilvalin til að glæða afgangsgarni frá fyrri verkefnum nýju lífi.

DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn