Vöndur af nýskornum blómum er töfrandi fagur en fegurð hans endist ekki lengi. "Láttu sköpunargleðína blómstra og útbúðu þinn eigin eilífðarblómvönd með pappírsblómum" leggur Anna til. "Hann verður bæði persónulegur og ævarandi," bætir Clara við.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.