Með sígildum kössum systranna má útbúa tímahylki fullt af minnistæðum hlutum úr lífi barnanna okkar kæru. Þannig má t.d. geyma fyrsta hárlokkinn, barnatennurnar, myndir og annað dásamlegt sem er þess virði að rifja upp síðar.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.