Búðu til fallega marmaraáferð á pappír 23. May 2020

Create beautiful marble effects on paper

Búðu til fallega marmaraáferð á pappír // Anna elskar liti og kann því vel að meta föndurmálningu systranna, sem rennur saman í svo óvænt og upplífgandi mynstur að hún ræður sér vart fyrir kæti. „Í hvert sinn sem þú tekur blað upp úr vatninu afhjúpast nýtt og spennandi marmaramynstur,“ segir hún og eftirvæntingin leynir sér ekki. Að prófa sig áfram með föndurmálningu er notalegt verkefni fyrir alla fjölskylduna. Eftir að verkin þorna er hægt að nota vinna þau áfram og gera úr þeim t.d. frostrósir, gjafamerkimiða eða órigamí.

Efnis- og áhaldalisti:

Föndurmálningarsett systranna með 6 litum
Bakki
Prjónn eða pensill til að hræra með
Blöð, t.d. skissubók Önnu og Clöru, 100 g/m2
Vatn
An old towel or dishcloth to let the paper dry on
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn