Gleðin við að prjóna þessar sætu dúkkur var nærri því jafnmikil og við að sjá viðbrögð litlu frænknanna þegar þær fengu þær í hendur. Leiktu þetta eftir systrunum og prjónaðu dúkkur og bangsa með ástríkum hugsunum til lítils viðtakanda.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.