Heimilislegur griðarstaður
Friðsæld á baðherberginu
Láttu baðherbergið löðra í velsæld án mikilla fjárútláta. Fyrir slökunarstundir haustsins hafa systurnar viðað að sér allt frá mjúkum vefnaði til ilmandi sápa og fallegra húsmuna til að skapa rými sem býður upp á margar stundir rósemdar og vellíðunar.