Systurnar eru hrifnar af augnablikum sköpunar og um jólin njóta þær þess að brjóta saman stjörnur til þess að skreyta og auka jólaanda heimilisins. Horfðu á myndbandið og lærðu að brjóta saman fína origami stjörnu. Gerðu stjörnurnar persónulegri með því að velja pappírslengjur í mismunandi litum og mynstrum.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.