Grænt heimili
Framúrskarandi blómastandur
Þessi blómastandur átti sér upphaf í einnu af fjölmörgum rissum Önnu og sameinar einfalda stílhreina hönnun hlýleika náttúrlegs efniviðarins. Blómastandurinn er gerður úr FSC®-vottaðri furu.